Fréttir
29.10.11
Minnstu heyrnartæki í heimi!
Minnstu heyrnartæki...

Heyrnartækni hefur nú sett á markað nýjustu heyrnartækin frá Oticon en þau eru heimsins minnstu heyrnartæki í flokki bak við eyra heyrnartækja sem búa yfir þráðlausri tækni og hljóðstreymingu. Intiga eru hönnuð með það fyrir augum að gera aðlögun að notun heyrnartækja eins auðvelda og hægt með einstaklega mjúkri hljóðvinnslu úr ofurnettum tækjum. Intiga henta einstaklingum með væga til meðalmikla heyrnarskerðingu og er hægt að fá í mörgum fallegum litum. Smelltu hér til að fá meiri upplýsingar um Intiga.

Heyrnartækni ehf.
Glæsibæ, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sími: 568 6880