Aðrar vörur

Auk vandaðra heyrnartækja býður Heyrnartæki upp á ýmiss konar eyrnatappa eins og sundtappa, flugtappa sem draga úr óþægilegum áhrifum loftþrýstingsbreytinga í farþegarými flugvéla og eyrnatappa til að vernda heyrnina.

Heyrnartækni selur einnig hljóðkerfi sem eru sérstaklega hönnuð til notkunnar í kennslustofum, “In Ear Monitors” fyrir tónlistarmenn, heyrnarmæla og þrýstingsmæla frá Interacoustics.

Smelltu á flipana vinstra megin á síðunni til að fá nánari upplýsingar.

Heyrnartækni ehf.
Glæsibæ, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sími: 568 6880