Þjónusta

Starfsfólk Heyrnartækni leggur ríka áherslu á að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu og ráðgjöf við kaup á heyrnartækjum. Við gefum því hverjum og einum viðskiptavin góðan tíma, hvort sem um er að ræða heyrnarmælingu, ráðgjöf, endurkomu eða fínstillingar.

Heyrnartækni hefur frá árinu 2002 boðið upp á heyrnartækjaþjónustu á landsbyggðinni. Í dag veitum við reglulega þjónustu á 19 stöðum á landsbyggðinni í góðu samstarfi við heilsugæslustöðvar.

< Smelltu á flipana vinstra megin á síðunni til að fá nánari upplýsingar um þá þjónustu sem við veitum.

Heyrnartækni ehf.
Glæsibæ, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sími: 568 6880