Landsbyggðin

Frá 2002 höfum við veitt þjónustu víða á landsbyggðinni þar sem það er ekki á færi allra að koma til okkar í Glæsibæ.

Í dag veitum við reglulega þjónustu á 19 stöðum á landsbyggðinni. Nánari upplýsingar um einstaka staði getur þú fengið með því að smella á viðeigandi stað í stikunni vinstra megin á síðunni.

Þér er velkomið að hafa samband við okkur í síma 568 6880 til að fá upplýsingar um hvenær við verðum næst í nágrenni við þig. Einnig getum við tekið niður nafn og símanúmer og sett inn á biðlista fyrir þá staði sem við þjónustum. Um leið og ferð hefur verið ákveðin þá verður haft samband við þig

Þjónusta í júní 2018

Akureyri:  29.júní
Akranes: 28.júní
Egilsstaðir: 26.júní
Keflavík: 27.júní
Selfoss: 25.júní

Heyrnartækni ehf.
Glæsibæ, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sími: 568 6880