Aðgengi hreyfihamlaðra

Heyrnartækni er með hjólastól til afnota fyrir þá sem eiga erfitt með gang. Hjólastóllinn er geymdur í móttökunni og hægt er að nálgast hann þar. Við bendum á að best er að leggja bíl á bílastæðinu fyrir framan gamla Glæsibæ. Þaðan er auðvelt að keyra hjólastól inn í Heyrnartækni.

Heyrnartækni ehf.
Glæsibæ, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sími: 568 6880