Þrír meginflokkar heyrnartækja

Hægt er að skipta heyrnartækjum upp í þrjá meginflokka eftir getu þeirra; heyrnartæki með grunnvirkni, þróuð heyrnartæki og hátækni heyrnartæki. Það fer eftir heyrn þinni, lífstíl, forgangsröðun og fjárhag í hvaða afkastaflokkur heyrnartækja hentar þér. Heyrnartæki vinna misvel úr háum og lágum hljóðum eftir afkastagetu þeirra.

Það sem þú þarft...
Heyrnartæki með grunnvirkni eru hönnuð í þeim tilgangi að þú heyrir talmál betur.

Það sem þú vilt...
Þróuð heyrnartæki breyta hljóðinu enn meira til að aðlagast þínum þörfum. Þar sem tækin aðlagast umhverfinu sjálfkrafa auðveldar það þér að heyra og sérstaklega í miklum hávaða.

...Það sem þú átt skilið
Hátækni heyrnartæki bjóða upp á bestu hljómgæðin og mestu gæði sem hægt er að ímynda sér. Sum nota jafnvel þráðlausa tækni til að hafa hljóðmyndina eins raunverulega og hægt er. Hvert sem þú ferð með þessi tæki, á þér eftir að finnast þú vera fullkomlega meðvituð/meðvitaður um það sem er að gerast í kringum þig.

Heyrnartækni ehf.
Glæsibæ, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sími: 568 6880