ConnectLine fyrir heimasíma

ConnectLine fyrir síma brýtur á bak hindranir í símasamskiptum - þannig að þú getur hlustað, talað og heyrt í ástvinum þínum skýrt og auðveldlega.

Með ConnectLine fyrir síma, þá þarft þú aldrei að hafa áhyggjur af því að missa af mikilvægu símtali eða upplýsingum í samtalinu.

ConnectLine breytir heyrnartækjunum þínum í þráðlausan, handfrjálsan búnað til heimilisnota - þökk sé innbyggðum hljóðnema í Streyminum. Þegar síminn hringir þá þarft þú eingöngu að ýta á símatakkann á Streyminum til að svara - án þess að þurfa að fara að símanum.

Hvernig virkar ConnectLine fyrir síma?

ConnectLine símabúnaðurinn er settur upp samhliða landlínu heimasímans - og breytir þannig heyrnartækjunum í þráðlaus heyrnartól.

Þegar síminn hringir þá munt þú heyra hringingu í heyrnartækjunum þínum. Með því að ýta á símatakkann þá svarar þú símanum og flytur símtalið upp í heyrnartæknin.

Smelltu hér til komast inn á hjálparsíðu Oticon um ConnectLine fyrir heimasíma

Heyrnartækni ehf.
Glæsibæ, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sími: 568 6880