ConnectLine fyrir tölvuna

Tölvur spila sífellt meiri þátt í að tenga saman fólk um allan heim. Fleirir og fleiri nota tölvur til að komast á internetið, taka þátt í video ráðstefnum, horfa á bíómyndir og fleira. Með ConnectLine Streymi þá nýtir þú tæknimöguleikana betur en áður.

ConnectLine Streymir gerir þér kleift að nota tölvuna á einfaldan hátt - bæði til upplýsingaöflunar og skemmtunar.

Hvernig virkar ConnectLine með tölvu?

Streymir breytir heyrnartækjunum í þráðlaus heyrnartól og hjóð úr tölvunni er þannig flutt beint í heyrnartækin þín. Hægt er að tengja Streymi við tölvu á tvo vegu: þráðlaust með blátannartækni eða með því að nota hljóðsnúru sem fylgir Streyminum.

Smelltu hér til komast inn á hjálparsíðu Oticon um ConnectLine fyrir tölvu

Heyrnartækni ehf.
Glæsibæ, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sími: 568 6880