ConnectLine fyrir vinnusímann

Njóttu þess að eiga auðveldar með að eiga samskipti í gegnum vinnusímann með ConnectLine vinnusímalausninni.  ConnectLine fyrir vinnusíma gerir þér kleift að nota heyrnartækni sem þráðlaus heyrnartól meðan þú talar í vinnusímann þinn.

Hvernig virkar þetta?
ConnectLine lausnin fyrir vinnusíma sameinar tvo þráðlausa tæknibúnaði - ConnectLine símabox og Sennheiser Communication UI boxið og gerir þér þannig kleift að nota heyrnartækni sem þráðlaus heyrnartól við vinnusímann.

Lausnina er hægt að nota með mörgum tegundum af stafrænum vinnusímum.  

Smelltu hér til að komast inn á hjálparsíðu Oticon um ConnectLine fyrir vinnusíma

Heyrnartækni ehf.
Glæsibæ, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sími: 568 6880