Auðvelt aðgengi að tónmöskva

Innbyggð talspóla í Streymi Pro gerir þér kleift að tengjast tónmöskvum í t.d. leikhúsum, fyrirlestrasölum, kirkjum og fl.

Innbyggð talspóla

Möguleikar fyrir auðvelt aðgengi að hljóði eru mun betri með innbyggðri talspólu og sumum heyrnartækjanotendum finnst auðveldara að virkja talspólu í Streymi Pro frekar en í heyrnartækjunum.

Þú getur núna valið smærri heyrnartækjalausn án talspólu og nýtt aðgengi að talspólu í gegnum Streymi Pro í staðinn.

Hvernig virkar þetta?
Þrýstu á og haltu valtakkanum á Streymi Pro niðri í u.þ.b. 2 sekúndur til þess að taka á móti hljóði úr tónmöskva.  Þegar tenging er virk þá heyrir þú píphljóð því til staðfestingar og svo hljóð úr tónmöskakerfinu sem þú hefur nú tengt Streyminn við.

Smelltu hér til að komast inn á hljálparsíðu Oticon um tónmöskva í ConnectLine

Heyrnartækni ehf.
Glæsibæ, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sími: 568 6880